Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...
Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...
Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...
Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum. Hann staðfesti ákvörðun sína í samtali við Vísir í kvöld eftir að Haukar féllu úr leik í úrslitakeppninni með öðru tapi fyrir ÍBV á Ásvöllum, 37:31.
Stefán Rafn...
https://www.youtube.com/watch?v=WgLdUNigm28
„Ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana og nálgun þeirra á leikinn,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla með öðrum sigri...
Ekki verður Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik þetta árið. ÍBV sá til þess í dag með því að leggja Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið...
FH varð í dag annað liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik og fylgdi þar með í fótspor Vals sem vann sér sæti í undanúrslitum í gær.
FH vann KA örugglega í annarri...
Landsliðskonan öfluga og markadrottning Olísdeildar kvenna, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Hauka.
Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Elín Klara verið burðarás í liði meistaraflokks kvenna síðustu ár og var...
Mjög mörg gullkorn eru í safni Þóris Tryggvasonar hins þrautreynda ljósmyndara á Akureyri. Þórir hefur í nærri 30 ár myndað ótal kappleiki og íþróttaviðburði á Akureyri í fjölda íþróttagreina.
3. mars 2006
Í tilefni af viðureign KA og FH í annarri...
Áfram verður haldið að leika í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik og í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá, tveir í hvorri keppni.Í átta liða úrslitum Olísdeildar karla mætast KA og FH í...
https://www.youtube.com/watch?v=Yz-jF1GVDSc
Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar var skiljanlega í sjöunda himni eftir sigurinn á Aftureldingu í annarri umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni í kvöld, 27:25. Þar með verður hreinn úrslitaleikur á milli liðanna um sæti...
https://www.youtube.com/watch?v=QbV2EzL3I88
„Þetta var hörkusigur gegn frábæru liði. Við lögðum allt í sölurnar. Þetta var bara geðveikt,“ sagði Þórður Tandri Ágústsson markahæsti leikmaður Stjörnunnar við handbolta.is eftir sigur á Aftureldingu 27:25, í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla...
https://www.youtube.com/watch?v=1zVPikJ7_g0
Í stöðunni 26:25 fyrir Stjörnuna fékk Afturelding boltann þegar hálf mínúta var eftir í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir leikhlé 19 sekúndum fyrir leikslok freistuðu leikmenn Aftureldingar þess að jafna metin. Allt...
Stjarnan krækti í oddaleik við Aftureldingu í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með því að vinna Mosfellinga, 27:25, í Heklu-höllinni í dag. Oddaleikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöld. Leikurinn í dag var að mörgu...
https://www.youtube.com/watch?v=6TTitF0cp_A
„Við spiluðum bara fínt og unnum þetta,“ sagði Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals í samtali við handbolta.is eftir að Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með öðrum stórsigri á Fram í röð í átta liða...