CSKA sneri við taflinu- ekkert stöðvar Györ

Fjórir leikir í 16-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna voru á dagskrá í dag þar sem boðið var uppá háspennu í tveimur af þeim leikjum en í hinum tveimur var niðurstaðan nokkuð afgerandi. Rúmensku liðin CSM Bukaresti og Valcea áttust við, nú á heimavelli CSM þar sem að leikmenn Valcea vonuðust eftir kraftaverki eftir níu marka tap … Continue reading CSKA sneri við taflinu- ekkert stöðvar Györ