Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið

Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið. Heil umferð verður í Olísdeild karla, sex leikir, fimm þeirra nánast á sama blettinum. Til viðbótar fara tveir leikir fram … Continue reading Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið