Dagskráin: Fjölbreytt kvöld – bikar og deildakeppni

Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og Valur eru þegar komin í undanúrslitu keppninnar eftir að hafa lagt andstæðinga sína á síðustu dögum. … Continue reading Dagskráin: Fjölbreytt kvöld – bikar og deildakeppni