Dagur og Króatar eru brjálaðir út í EHF

Króatískir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna ósættis við skipulag Evrópumóts karla sem lýkur um helgina í Jyske Bank Boxen í Herning. Gol.hr greinir frá því að Dagur Sigurðsson þjálfari sé það ósáttur að hann hyggist sniðganga fyrirhugaðan blaðamannafund á laugardag fyrir úrslitaleik og leikinn um bronsverðlaun mótsins á sunnudag. Dagur fór hamförum á blaðamannafundi í … Continue reading Dagur og Króatar eru brjálaðir út í EHF