Dagur tekur við Króötum – næstu vikur skipta mestu máli

Dagur Sigurðsson var í morgun ráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla til næstu fjögurra ára. Hans fyrsta verkefni verður að tryggja króatíska landsliðinu sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í sumar í forkeppni sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. mars. Dagur, sem stendur á fimmtugu, er fyrsti útlendingurinn sem ráðinn er í starfið. … Continue reading Dagur tekur við Króötum – næstu vikur skipta mestu máli