Daníel Freyr fór á kostum – Annar sigur Hauka í röð

Engin breyting varð á stöðu tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, Víkings og Selfoss, í kvöld eftir að þau mættu Haukum og FH í síðustu tveimur viðureignum 15. umferðar. Víkingar töpuðu í heimsókn á Ásvelli, 28:22, og Selfoss beið lægri hlut fyrir efsta liði deildarinnar, FH, 26:21, í Sethöllinni á Selfossi. Daníel Freyr Andrésson markvörður FH … Continue reading Daníel Freyr fór á kostum – Annar sigur Hauka í röð