Daníel Þór fetar í fótspor afa síns – eftir 56 ár!

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni er gamalt og gott máltæki. Þegar Daníel Þór Ingason mætir til leiks gegn Frökkum í Búdapest í dag og leikur um leið sinn 36. landsleik, eru 56 ár liðin síðan að afi hans, Jón Breiðfjörð Ólafsson, lék sinn fyrsta landsleik af fjórum; gegn Frökkum í Laugardalshöllinni 1966. Pabbi Daníels … Continue reading Daníel Þór fetar í fótspor afa síns – eftir 56 ár!