Daníel Þór til Þýskalands

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, flytur sig um set í sumar frá Danmörku til Þýskalands. Hann hefur samið við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten en félagið greinir frá þessu í morgun. Þar með verður Daníel Þór liðsfélagi Odds Gretarssonar sem framlengdi samning sinn við Balingen í vetur. Daníel Þór hefur undanfarin tvö ár leikið með … Continue reading Daníel Þór til Þýskalands