Dánjal leikur með uppeldisfélaginu á ný

Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV um tveggja ára skeið og varð m.a. Íslandsmeistari vorið 2023, hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt, Neistan í Þórshöfn. Síðan Dánjal kvaddi Vestmannaeyjar í árslok 2023 hefur hann leikið með VÍF í Vestmanna í Færeyjum. Hann varð bikarmeistari með VÍF vorið 2024. Dánjal kom til ÍBV … Continue reading Dánjal leikur með uppeldisfélaginu á ný