Dánjal varð færeyskur bikarmeistari
Handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson, sem lék með ÍBV í rúm tvö ár, varð á laugardaginn bikarmeistari í heimalandi sínu, Færeyjum, með VÍF frá Vestmanna. VÍF vann Neistan frá Þórshöfn, uppeldisfélag Dánjals, 31:23, í úrslitaleik í Høllinni á Hálsi í Þórshöfn. Dánjal varð bikarmeistari með Neistanum fyrir fimm árum. Dánjal sneri aftur í færeyska handboltann í janúar … Continue reading Dánjal varð færeyskur bikarmeistari
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed