Díana Dögg og félagar í deild þeirra bestu

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í efstu deild þýska handknattleiksins á næstu leiktíð. Þær unnu TuS Lintfort á heimavelli, 32:27, og hafa þar með tryggt sér sigur í 2. deild þótt liðið eigi einn leik eftir. Héðan af getur hvorki Herrenberg né Füchse Berlin náð … Continue reading Díana Dögg og félagar í deild þeirra bestu