Díana kallar saman æfingahóp 17 ára landsliðs kvenna
Díana Guðjónsdóttir þjálfari 17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga dagana 25. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ. Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Arna Sif Jónsdóttir, Valur.Birna Dögg Egilsdóttir, ÍBV.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan.Dagný Þorgilsdóttir, FH.Danijela … Continue reading Díana kallar saman æfingahóp 17 ára landsliðs kvenna
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed