Díana kallar saman æfingahóp 17 ára landsliðs kvenna

Díana Guðjónsdóttir þjálfari 17 ára landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga dagana 25. – 27. október. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá HSÍ. Leikmannahópur:Agnes Lilja Styrmisdóttir, ÍBV.Arna Sif Jónsdóttir, Valur.Birna Dögg Egilsdóttir, ÍBV.Bryndís Hulda Ómarsdóttir, Stjarnan.Dagný Þorgilsdóttir, FH.Danijela … Continue reading Díana kallar saman æfingahóp 17 ára landsliðs kvenna