Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins

U16 ára landslið kvenna í handknattleik tekur þátt í Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg í fyrstu viku júlí í sumar. Ísland sendir landslið til leiks eins og undanfarin ár en stúlknakeppnin er haldin annað hvert ár. Þau ár sem falla úr hjá stúlkunum reyna piltalandslið með sér. Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson … Continue reading Díana og Jón hafa valið U16 ára landsliðið fyrir verkefni sumarsins