Dómaraáskorun verður möguleg á úrslitahelginni í Búdapest

Í fyrsta skipti í sögu félagskeppna sinna kynnir Evrópska handknattleikssambandið áskorun þjálfara en það er tilraun í því að auka sanngirni og heiðarleika innan handboltans, segir í tilkynningu EHF. Svokölluð dómaraáskorun var reynd til prufu í síðustu tveimur umferðum EHF-bikarkeppni landsliða í vor en framkvæmdastjórn EHF samþykkti á fundi í janúar að gera tilraun af … Continue reading Dómaraáskorun verður möguleg á úrslitahelginni í Búdapest