Donni er kominn á skrið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í PAUC-Aix fóru vel af stað í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þeir unnu Limoges á heimavelli með tveggja marka mun, 31:29. Donni skoraði fimm mörk úr átta tilraunum, þar af skoraði hann tvö af síðustu þremur mörkum liðsins á spennandi endaspretti. Einnig átti hann a.m.k. … Continue reading Donni er kominn á skrið