Donni er kominn í sóttkví

Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hjá franska 1. deildarliðinu PAUC-Aix, leikur ekki með liðinu á morgun þegar það mætir Chambéry á útivelli. Donni staðfesti við handbolta.is að grunur væri um að hann hafi smitast af kórónuveirunni. Hann er af þeim sökum kominn í sóttkví næstu daga. „Ég fékk þá niðurstöðu sem Frakkar kalla hálf-jákvætt covid … Continue reading Donni er kominn í sóttkví