Donni og félagar komnir í undanúrslit

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC komust í gærkvöld í undanúrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann þá Nimes á heimavelli, 38:34, í átta liða úrslitum. PAUC var einnig með yfirhöndina að loknum fyrri hálfleik, 21:18. Donni skoraði sex mörk í leiknum, þar af þrjú mörk snemma leiks þegar PAUC-liðið lagði grunn að … Continue reading Donni og félagar komnir í undanúrslit