Dönsku meistararnir fara með tvö stig heim frá Póllandi – myndskeið

Eftir sigur á norsku meisturunum í Kolstad í Þrándheimi fyrir viku þá tapaði pólska liðið Indurstria Kielce í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 35:28, á heimavelli í sjöttu umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki.Danska liðið lék afar vel í vel, ekki síst í sókninni þar sem leikmenn pólska liðsins fengu ekki við neitt ráðið. Ungstirnið Thomas … Continue reading Dönsku meistararnir fara með tvö stig heim frá Póllandi – myndskeið