Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla
Á fimmtudaginn verður dregið í lokakeppni Evrópumóts 18 og 20 ára landsliða karla sem fram fara í sumar. Ísland sendir lið til leiks á bæði mót. Styrkleikaflokkar fyrir dráttinn hafa verið opinberaðir. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki fyrir dráttinn á 20 ára mótinu en í efsta styrkleikaflokki á U18 ára mótinu. Mótin verða þau fyrstu … Continue reading Dregið á hlaupársdegi í riðla EM U18 og U20 ára landsliða karla
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed