Dregið hefur verið í riðla á Opna Evrópumóti 16 ára landsliða

Ísland verður í riðli með Króatíu, Noregi, Færeyjum og Litáen á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Partille í Svíþjóð í byrjun júlí. Dregið var í riðla í morgun. Alls taka 20 landslið þátt í mótinu sem haldið er annað hvort ár samhliða Partille Cup-móti barna og unglinga. Þau ár sem EM … Continue reading Dregið hefur verið í riðla á Opna Evrópumóti 16 ára landsliða