Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna

Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt til leiksloka á Ásvöllum. Þeir hafa með sér tvö góð stig í farteskinu í rútuferðina norður … Continue reading Eftir sex tapleiki í röð risu KA-menn upp á afturfæturna