Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur í Krikanum

ÍBV vann stórsigur á FH, 27:14, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag og náði þar með í sín fyrstu stig á nýju ári en ÍBV tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að deildarkeppnin hófst aftur með eins marks mun. Leikmenn ÍBV ætluðu ekki að láta nýliða FH, sem tefldi fram nýjum þjálfara, … Continue reading Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur í Krikanum