Eftirvænting hjá Íslendingum – ný handboltahöll opnuð

„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari norska B-deildarliðsins Volda í samtali við handbolta.is í morgun. Eins og … Continue reading Eftirvænting hjá Íslendingum – ný handboltahöll opnuð