„Ég býst við langri fjarveru“

„Ég þarf ekki að skýra út hversu alvarlegt það er fyrir handknattleiksmann að fara úr axlarlið. Hvað þá þegar um ræða handlegginn sem kastað er með. Ég býst við langri fjarveru,“ segir Bennet Wiegert þjálfari SC Magdeburg í samtali við handball-world í dag spurður út í meiðsli þau sem Gísli Þorgeir Kristjánsson varð fyrir í … Continue reading „Ég býst við langri fjarveru“