Egyptar á miðvikudag – leikir og leiktímar milliriðla

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins verður við Egyptaland klukkan 19.30 á miðvikudaginn. Næst mætir íslenska liðið Króötum á föstudaginn og aftur klukkan 19.30. Síðasti leikurinn í milliriðlum verður gegn Argentínu á sunnudaginn. Þá verður flautað til leiks klukkan 14.30. Tvö efstu lið milliriðilsins komast í átta liða úrslit sem leikin verða þriðjudaginn 28. … Continue reading Egyptar á miðvikudag – leikir og leiktímar milliriðla