EHF frestar landsleikjum Ísraels
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað tveimur leikjum ísraelska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2024 sem til stóð að færu fram í vikunni. Ástæðan er ástandið í Ísrael þar sem stríðsátök ríkja í landinu og ekki með nokkru móti hægt að tryggja öryggi íþróttafólks. Til viðbótar hafa yfirvöld í Ísrael bannað íþróttafólki að yfirgefa landið eins og … Continue reading EHF frestar landsleikjum Ísraels
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed