EHF sendir búnað til skyndiprófa á covid19

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að senda aðildarsamböndum sínum og þeim félagsliðum sem taka þátt í Evrópumótum félagsliða búnað til að taka kórónuveirupróf. Stundarfjórðungi eftir að prófið hefur verið tekið kemur í ljós hvort sá sem gekkst undir prófið er sýktur af kórónaveirunni eða ekki. Þetta kemur fram í tilkynningu sem EHF sendi frá sér … Continue reading EHF sendir búnað til skyndiprófa á covid19