Einn nýliði og þrjár reyndar bætast í hópinn fyrir leikina við Pólland

Dana Björg Guðmundsdóttir vinstri hornamaður norska liðsins Volda er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem tilkynnt var í morgun en framundan eru tveir vináttuleikir við Pólverja hér á landi föstudaginn 25. og laugardaginn 26. október. Dana Björg hefur gert það gott með Volda í næst efstu deild norska handknattleiksins undanfarin þrjú tímabil. Þrjár … Continue reading Einn nýliði og þrjár reyndar bætast í hópinn fyrir leikina við Pólland