Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi
Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum. Anžič er aðeins 17 ára gamall og þykir eitt mesta efni sem skotið hefur fram í … Continue reading Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed