Einstefna á Hlíðarenda

Valsmenn risu úr öskustónni eins og fuglinn Fönix í kvöld og kjöldrógu leikmenn Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda, 30:21. Aðeins annað liðið var með á nótunum í fyrri hálfleik en að honum loknum var staðan, 21:10. Valur færðist þar með upp að hlið Aftureldingar í þriðja til … Continue reading Einstefna á Hlíðarenda