Eitt mark felldi Erling og Sádana – Aron og Dagur í átta liða úrslit
Landslið Sádi Arabíu undir stjórn Erlings Richardssonar komst ekki í átta liða úrslit handknattleikskeppni Asíuleikanna í morgun. Sádi Arabía og Íran skildi jöfn, 23:23, í síðasta leik D-riðils keppninnar. Hvort lið hlaut 3 stig í þremur leikjum. Íran komst áfram í átta liða úrslit á einu marki. Íranar voru með samanlagt 22 mörk í plús … Continue reading Eitt mark felldi Erling og Sádana – Aron og Dagur í átta liða úrslit
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed