Eitt smit – tvö lið send heim

Norðmenn ætla ekki að sýna neina miskunn ef eitt einasta tilfelli af kórónuveiru kemur upp á EM í handknattleik kvenna sem fram fer í desember. Þeir hafa fengið samþykktar afar strangar reglur sem mörgum þykir ganga nokkuð langt. Ef eitt kórónuveirusmit kemur upp í einhverju landsliðanna sem leikur á mótinu verður ekki aðeins sá leikmaður … Continue reading Eitt smit – tvö lið send heim