Eitt þekktasta dómaraparið grunað um fölsun – útilokaðir frá EM
Eitt þekktasta dómaraparið í alþjóðlegum handknattleik á síðari árum, Norður Makedóníumennirnir Slave Nikolov og Gjorgji Nachevski, dæma ekki á Evrópumóti karla í handknattleik. Þeir hafa verið settir út í kuldann með skömm í hatti hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, nokkrum dögum áður en þeir áttu að mæta til leiks og dæma á Evrópumóti karla í handknattleik. … Continue reading Eitt þekktasta dómaraparið grunað um fölsun – útilokaðir frá EM
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed