Ekkert bann – rautt spjald dregið til baka

Enginn þeirra fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í leikjum sjöundu umferðar Olísdeildar karla á sunnudaginn var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Eitt spjaldanna fjögurra var dregið til baka, það sem Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH fékk í viðureign ÍBV og FH í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. Var það mat dómaranna, Ólafs … Continue reading Ekkert bann – rautt spjald dregið til baka