Ekkert einsdæmi að reka lestina í efstu deild án stiga

Eins og víða hefur komið fram þá féll lið ÍR úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa farið í gegnum keppnistímabilið 2020/2021, 22 leiki, án þess að fá stig. Árangursleysi ÍR-inga í deildinni er alls ekkert einsdæmi eins og haldið hefur verið fram þótt vissulega hafi það sjaldan átt sér stað að lið reki … Continue reading Ekkert einsdæmi að reka lestina í efstu deild án stiga