Ekkert er ennþá í hendi – minnugur þess sem gerðist í vor

„Það hefur verið góður stígandi í liðinu sem ég er mjög sáttur með. Ekkert er þó ennþá í hendi. Við erum ennþá í baráttunni og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs Akureyri af yfirvegun en handbolti.is hitti Halldór Örn á Hlíðarenda í gær eftir að liðið vann Val2, … Continue reading Ekkert er ennþá í hendi – minnugur þess sem gerðist í vor