Ekkert lát á sigurgöngu

Ekkert lát er á sigurgöngu danska meistaraliðsins Alaborg Håndbold í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Danska liðið, þar sem Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari, vann franska liðið Nantes örugglega á heimavelli í kvöld í B-riðli keppninnar, 32:24, er þar með með átta stig að loknum fjórum leikjum eins og ungverska liðið Veszprém sem gjörsigraði Celje frá … Continue reading Ekkert lát á sigurgöngu