Ekki framlengt en vítakeppni ef í nauðir rekur

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í kvöld og er hún leikin með nýju sniði þetta árið vegna þess hversu mjög er liðið á keppnisárið og að margra mati ekki forsvaranlegt að teygja lopann fram yfir mitt sumar með hefðbundinni úrslitakeppni. Leikið verður heima og að heiman í hverri umferð þar sem efra liðið í Olísdeildinni á … Continue reading Ekki framlengt en vítakeppni ef í nauðir rekur