Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki
Valur hélt sigurgöngu sinni áfram í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar keppni hófst á nýjan leik eftir nærri tveggja mánaða hlé. Íslandsmeistararnir lögðu land undir fót og sóttu lið Selfoss heim í Sethöllina. Útkoman var 14 marka sigur, 34:20, og þar með 20 stig í deildinni eftir 10 leiki. Hafdís Renötudóttir átti stórleik … Continue reading Ekki stöðvaði Selfoss meistarana – Haukar og Fram unnu sína leiki
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed