Ekki verið rætt um að hunsa hvítar buxur – HSÍ þarf að taka frumkvæðið

Sandra Erlingsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins segir að ekki hafi komið til umræðu innan kvennalandsliðsins að neita eða krefjast þess leika ekki í hvítum stuttbuxum. Landsliðskonur Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar skáru upp herhör gegn ljósum stuttbuxum í haust eins og handbolti.is sagði frá í október. Íslenska landsliðið hefur leikið í hvítum stuttbuxum í einum leik af … Continue reading Ekki verið rætt um að hunsa hvítar buxur – HSÍ þarf að taka frumkvæðið