Elías Már kveður Fredrikstad næsta sumar
Elías Már Halldórsson hefur ákveðið að láta af starfi þjálfara norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl. í lok þessa keppnistímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu hans og félagsins í morgun. Elías Már tók við þjálfun Fredrikstad Bkl. árið 2021 og hefur síðan unnið að mikilli uppbyggingu. Fimmta sæti og Evrópudeild Þegar Elías Már tók við þjálfun Fredrikstad … Continue reading Elías Már kveður Fredrikstad næsta sumar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed