Elín Jóna kveður Ringkøbing í sumar

Elín Jóna Þorsteinsdóttir markvörður íslenska landsliðsins og danska úrvalsdeildarliðsins Ringkøbing Håndbold hefur ákveðið að breyta til í sumar og leika með öðru liði á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Í henni segir að félagið hafi gjarnan viljað halda Elínu Jónu. Elín Jóna, sem leikið hefur 41 landsleik, gekk til liðs … Continue reading Elín Jóna kveður Ringkøbing í sumar