Elín Jóna og samherjar eru á leiðinni í úrvalsdeildina

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð með þriggja marka sigri á Ejstrup-Hærvejen, 23:20, á útivelli í 19. umferð 1. deildar. EH Aalborg hefur þar með unnið 18 af 19 leikjum sínum í deildinni á leiktíðinni. Þrjár umferðir eru … Continue reading Elín Jóna og samherjar eru á leiðinni í úrvalsdeildina