Elín Jóna semur við Ringkøbing Håndbold

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, hefur skrifað undir samning við Ringkøbing Håndbold en liðið vann í 1. deild á dögunum og tekur þar með sæti í dönsku úrvalsdeildinni í haust á nýjan leik eftir skamma dvöl í 1. deild. „Elín er spennandi leikmaður sem við höfum haft auga á undanfarin tvö ár bæði hjá Vendsyssel og … Continue reading Elín Jóna semur við Ringkøbing Håndbold