Elín Klara hefur skorað flest mörk – Þórey Anna og Birna Berg skammt á eftir

Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik úr Haukum er markahæst í Olísdeildinni þegar sex umferðum er lokið af 21. Elín Klara hefur skorað 51 mark, 8,5 mörk að jafnaði í leik fram til þessa. Næst á eftir er Þórey Anna Ásgeirsdóttir úr Val með 44 mörk. Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV, er marki á eftir Þóreyju … Continue reading Elín Klara hefur skorað flest mörk – Þórey Anna og Birna Berg skammt á eftir