Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár

Elín Rósa Magnúsdóttir hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe frá og með komandi sumri. HSG Blomberg er sem stendur í 4.sæti í þýsku 1. deildinni. Auk þess er liðið komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. Fyrir eru hjá Blomberg-Lippe landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Andrea Jacobsen. Elín Rósa kom til … Continue reading Elín Rósa leikur í Þýskalandi næstu tvö ár