Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast aftur á morgun í Elche.   Valur hefur leikið 43 Evrópuleiki síðan að liðið lék fyrst … Continue reading Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals