Elvar Örn er úr leik á EM – fer í aðgerð á morgun
Elvar Örn Jónsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik eftir að hafa með meiðst á hendi seint í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands í gær. Staðfest er að um handarbaksbrot er að ræða, nánar tiltekið spíralbrot á fjórða miðhandarbeini. Elvar Örn verður frá keppni um óákveðinn tíma af þessu … Continue reading Elvar Örn er úr leik á EM – fer í aðgerð á morgun
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed