Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson, leikmaður MT Melsungen, var skotfastasti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn samkvæmt tölfræði deildarinnar en hvert einasta markaskot er mælt með viðurkenndum aðferðum með aðstoð tölvutækninnar. Elvar Örn lét sér ekki nægja að eiga fastasta markskotið á leiktíðinni heldur er annað skot hans í fimmta sæti á … Continue reading Elvar Örn skotfastastur í Þýskalandi – Bjarki Már lék lengst allra